Vegna fjölda áskorana frá æstum aðdáendum hef ég ákveðið að reyna að endurvekja uppskriftabloggið mitt sem ég setti á laggirnar fyrir c.a. 2 árum síðan. Sjáum hvað setur.
Þessi mynd tengist þessu bloggi ekki neitt. Mér finnst hún bara svo über kúl að ég varð að láta hana fylgja með.
3 ummæli:
Enda er stúlkan á myndinni rugl kúl :)
hehe.. sætalína.. uber sæt og kúl stelpa :)
hver er þetta?
Skrifa ummæli