Síðasta færsla var nú bara til að hughreysta sjálfa mig. Og það virkaði svo sem ágætlega, ég náði a.m.k. að klára... En nú er víst annað uppi á teningnum. Próf. Jamm. Meira að segja svona með tölum og út reikningum... Hvað ætli sé langt síðan ég fór í þannig próf? Og hvað ætli ég hafi fengið í því prófi? Úff, mig langar ekki til að rifja það upp. En þetta hlýtur að reddast. Mér bara gengur ekkert að læra fyrir þetta. Man bara ekki hvernig maður gerir það :Þ Eða nenni því ekki.
7.11.06
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli