I don’t have to think, I only have to do it, the results are always perfect and that’s old news....
Þessi texti hljómaði í eyrunum á mér í kvöld þegar ég var að rembast eins og rjúpan við að skrifa ritgerð. Allt í einu fór ég að heyra textann og betri hughreystingu var varla hægt að fá á þessu augnabliki :Þ Takk Kurt Cobain.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli