...and who will be sent home, broken hearted?!
Ég var að strauja spánardressin áðan fyrir framan sjónvarpið þegar það kom auglýsing fyrir nýjan þátt af The Bachelorette. Ég man alltaf eftir auglýsingunni fyrir The Bachelor sem endaði á orðunum: '...and who will be sent home, broken hearted?!' Auglýsingin fyrir The Bachelorette endar á orðunum: '...and who will be sent home, emty handed?!'......... Konurnar fara sem sagt heim í ástarsorg en kallarnir tómhentir. Haaa, er þetta ekki dæmigert?
2 ummæli:
Ertu í útlöndum? hætt að blogga?
ég segi íslenskustelpuhittingur hið fyrsta.
Kveðja
Sigrún
komin heim, sammála tillögunni!!
Skrifa ummæli