"ástin vekur þig ekki með kossi frá aldarlöngum svefni"
Nú í vikunni þegar Brynhildur Eva var að taka til heima fann hún ljóðabókina hennar mömmu sinnar. Hver man ekki eftir bálkum á borð við Ljóð og saga eða prósaljóðinu Ævintýraást?! Já. þegar maður var ringlaður unglingur þá skrifaði maður ljóð... Þetta byrjaði snemma, 11 ára og hætti seint... En það er rosalegt að eiga þetta og ekkert smá gaman að lesa þetta. Maður var e-ð svo voða einlægur, hehe. Voða mikið að pæla í heiminum. Stríð, fátækt, hungursneyð..... Ætli ég væri ekki flokkuð sem raunsæis-rómantíker ;o) Kannski smá þversögn í því en er það ekki bara flott? Anyways........... Nú ákváðum við mæðgurnar að hafa ljóðasamkeppni hér á síðunni! Ég veit þið hafið þetta í ykkur (sbr. "rakettusprengjur" osfrv. *blikkblikk*!!). Sendið ljóðin til mín á ester@hive.is eða skrifið þau bara sem komment! Brynhildur Eva Kristinsdóttir er formaður dómnefndar og ég er ritari hennar. Í fyrstu verðlaun eru fyrsta ljóðabók mín "Únglíngurinn í Firðinum". Ef þátttaka verður góð verða örugglega veitt aukaverðlaun, t.d. fyrir dramatískasta ljóðið o.s.frv.
ATH. mér finnst þetta ekki fyndið. Mér er mjöööööööög alvara.
7 ummæli:
dræmar undirtektir ha....
ég er bara að vanda mig með mína stöku hehehe ;)
Ester hún er sæt og fín í Hvamminum með Kidda. Þau eiga litla stúlkusnót og frænka hennar er Bidda!
Sko er þetta ekki fínt hjá mér BWWAHAHAHAAA :D
schnilllllllld!!!!!
Ég lifi enn á "RAKETTUSPRENGJUM" !!! ;O)
bwahhahhahahah
mig langar ad sja fleiri myndir af beibiinu tinu...
kv djammarinn i frans
heiddis
Ég skal reyna að setja myndir um leið og tölvan mín kemur úr viðgerð. Annars er nú ekki langt í þig djansi-dís ;o)
Skrifa ummæli