Þá er kapphlaupinu lokið, Guðrún Svava fékk líka strák. Þóru og Helgason kom í heiminn rúmlega 21 í gærkvöldi (tími óstaðfestur) og Guðrúnar og Guðnason kl. 22.53. Til hamingju krúttin mín, ég get ekki beðið eftir að kíkja á fegurðarprinsana - sjaldan sem maður getur slegið tvær flugur í einu þegar maður fer upp á fæðingadeild ;o)
Það virðist enginn kunna að búa til stelpur nema við...
1 ummæli:
vá þvílík spenna hehe :O) Til hamingju með vinkvennabörnin... endilega skilaðu kveðju til Þóru og Guðrúnar, vonandi að mæðrum og börnum heilsist vel :O) kv.Katrín
Skrifa ummæli