its a boy!!!!!!
Þóra tók framúr Guðrúnu á lokasprettinum og er nú búin að fá lítinn prins í fangið :o) Hún hringdi í mig áðan og það fyrsta sem ég heyrði var svona nýfæddrabarnagrátur og ég gat auðvitað ekki haldið aftur af tárunum sjálf... svona er maður nú viðkvæmur! En þetta er og verður brandari ársins. Þóra og Guðrún á stofu 4 og 5 á fæðó, önnur með 8 í útvíkkun og hin 6-7 og læknirinn að hlaupa á milli!! Ég er bara ekki að ná þessu..........
Engin ummæli:
Skrifa ummæli