15.3.07

the artist
Ég er komin með listamannsleyfi. Þar sem ég er með BA-próf í íslensku og er svo djörf að vera að taka staka kúrsa í sálfræði þykir sjálfsagt að gefa mér "listamannsleyfi" þegar kemur að rannsóknarverkefnum. Hvílík fásinna að halda því fram að ég geti haft í mér fræðilega hugsun. Næsta skref hjá mér er að sækja um listamannalaun. Vitiði hvert maður á að snúa sér?

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hehe - þú ert algjör rebel...úú læturðu sjá þig í Odda? Djörf.

heidi sagði...

ég skil ekki...

Nafnlaus sagði...

nei, enda ekki nema fyrir há-háskólamenntað fólk að skilja svona crap!