25.1.07

Heyrði það í útvarpinu í morgun að dramaþátturinn Glæstar vonir, eða Guiding Light eins og hann heitir á frummálinu, hefur verið á dagskrá í 70 ár..... Allt er nú hægt. Líður ykkur ekki bara ponsulítið betur að heyra þetta?

3 ummæli:

Heiða sagði...

Var Guiding light ekki þýtt sem leiðarljós, hehe.
Ótrúlegt að hann sé búinn að vera á dagskrá svona lengi, þvílíka þvælan sem þessi þáttur er!

Tinna Eiríks sagði...

Ó guð... þessi þáttur er örugglega eins og eitthvað skrímsli sem að aldrei deyr. Og svo eftir 70 ár í viðbót verðum við ellilífeyrisþegar og horfum á þennan hrylling :-/

Nafnlaus sagði...

vó, my mistake! jú ég er að meina Leiðarljós. svona er að vera að laumast í bloggið á xxxxxtíma :Þ