öldrun
Ég er komin með krónískan þurrkublett á vinstra augnlokið sem ég tel vera ótvírætt merki um öldrun. Þurrkubletturinn veldur því að augnlokið á það til að hrukkast eins og poki yfir augað. Ég gæti jafnvel þurft að fara að kaupa mér augnkrem, en hingað til hef ég látið einhverja drullu úr skápnum heima duga... Fyrst þegar hann kom fannst mér það voða fyndið því þetta leit svoldið út eins og glóðurauga. Svo hugsaði ég með mér að það hefði verið fínt að hafa báðum megin því þetta lítur út eins og fínasta skygging á augnlokinu. Rauður augnskuggi fer mér ágætlega.
5.12.06
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
vona að þessi þurkublettur sé farinn enda liðin langur tími síðan ég frétti af þessu síðast!
Alveg kominn tími á nýtt blog.
Skrifa ummæli