27.10.06

Mig hefur alltaf langað til þess að halda alvöru halloween partý með blóðugri bollu, reyk og köngulóarvefjum. Og að sjálfsögðu væru allir í búningum. Núna er ég bara að bíða eftir að einhver góðhjartaður bjóði mér í eitt slíkt partý. Góða helgi öllsömul.

4 ummæli:

Kiddi Geir sagði...

mig líka ... mig langar líka í alvöru rokk-partý eða hip-hop partý þar sem allir væru eins og breikdansara eða 50Cent eitthvað bling og bara eðal hip hop á fóninum ... byssur leyfðar.

Hvenær er Halloween? 30.okt ? Afhverju heldur þú ekki bara partzei

Nafnlaus sagði...

partzei?!! ég var sko ekki að tala um neitt hnakkapartý! :Þ

Katrin sagði...

ahhh... hefði ég séð bloggið þitt fyrr þá hefði ég boðið þér í halloween partýið hjá mér í gær... alvöru útskorin grasker með kertum, blóðbolla með afskornum höndum útí (klakar gerðir í gúmmíhönskum) og allir í búningum, Steinar að dj-ast og hlaupskot í "trick or treat"! gerist ekki betra held ég ;)

Nafnlaus sagði...

Ohh alveg sammála... Getur þú ekki tekið þetta að þér og undirbúið svaka veislu fyrir næsta ár...ég bíð spennt!