27.9.06

Tölfræði 1

Afrakstur dagsins
Hversu gáfaður er maður
ef að heilinn flæðir út
úr eyrunum
úr nösunum
og vellur eins og slef niður munnvikin?

Ég fór í tölfræði til að læra að semja ljóð. Því hvar annars staðar semur maður ljóð en þar sem maður er tilfinningalega niðurbældur og kemst hreinlega á innhverft hugarflug vegna leiðinda? Gæði ljóðsins bera vott um gæði tímans sem ég var í. Takk.

7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

shiiiiii ... skemmtilegur tími. Vá hvað ég finn til með þér ef þetta kom upp í hugan. Er heilinn ekki örugglega þarna uppi ennþá en ekki búinn að leka út.

Heheh

Heiða sagði...

Feel for ya, sister ;)

Katrin sagði...

er mín (þá meina ég þú...) sest á skólabekk?

Nafnlaus sagði...

jamm svona að hluta til, með 100% vinnu ;)

Katrin sagði...

Vad duktig du är :)

Addý Guðjóns sagði...

Hehehe...
Ég gæti trúleg lent í þessu sama í taugafræðitíma. Hingað til hef ég bara skrifað niður innkaupaseðla og matseðla fyrir vikuna, spurning að snúa sér að ljóðlistinni?!

Nafnlaus sagði...

gefðu út bók..
En þangað til..eg vil nytt blogg