reðursafn
8 ára stelpa #1: Hefur þú komið á Reðursafnið?
8 ára stelpa #2: Já. Refa-safnið?
8 ára stelpa #1: Jamm, Reðursafnið.
8 ára stelpa #2: Játs, ég var ógeðslega hrædd þegar ég kom þangað. Það var
verið að koma með eitthvað nýtt á safnið.....
8 ára stelpa #1: Já er það?! Vááá.. Á Reðursafnið??
8 ára stelpa #2: Ha, Refa-safnið! Sagðiru ekki Refa-safnið?
8 ára stelpa #1: Neeeiiiii! REÐURSAFNIÐ!
8 ára stelpa #2: Ó, nei ég hef aldrei komið þangað.....................
Ég fór á Húsavík um helgina. Það er búið að flytja Reðursafnið þangað. Þetta var aðalumræðuefnið í sundlauginni á staðnum.
1 ummæli:
bwahahaha... Litlu saklausu stúlkur
Skrifa ummæli