* nostalgía *
Ja, nostalgía og ekki nostalgía. Brynhildur Eva var að 'lita' í litabók um daginn og þá rifjaðist upp fyrir mér ákveðin tíska í litabókalitun. Muniði þegar það var í tísku að krassa svona í kringum myndirnar eins og þær væru alveg skínandi...? Spurning hvort þetta hafi verið tíska eða bara svona hafnfirskt eins og iiiiiiiiiiii. Hehe.
Munið þið ekki eftir e-u fleiru? Það er svo gaman að rifja upp svona funní stöff ;o)
3 ummæli:
Ég man eftir því þegar maður litaði aðeins fastar í kanntinn með litnum svo hann virtist svolítið dekkri...
Hey iiiiiiiiiiii var líka ansi vinsælt á eyrinni ;)
hehe...ester lúði:D
Skrifa ummæli