8.11.05

Núverandi klukk..


Núverandi tími: 15.23

núverandi föt: gallabuxur, svartur hlýrabolur og rauð hettupeysa

núverandi skap: væmið :oS

núverandi hár: axlarsítt ljóst, sett upp með spennu….

núverandi pirringur: söngvaborg 3!

núverandi lykt: dkny delicious

núverandi hlutur sem þú ættir að vera gera: kannski vinna? Eða leika úti með Brynhildi Evu

núverandi skartgripir: eyrnalokkar, hálsmen og hringar

núverandi áhyggjur: selst íbúðin mín nógu fljótt til að ég geti keypt það sem mig langar í og fæ ég nógu gott verð fyrir hana………..?

núverandi löngun : langar ýkt mikið í ákveðna fasteign og fátt annað kemst að þessa dagana

núverandi ósk: að ég og mínir haldi heilsu áfram (sjá: núverandi skap) og ef ég má fá aðra ósk sjá þá núverandi löngun….

núverandi farði: púður og maskari

núverandi eftirsjá: óhollustan í hádeginu :oP

núverandi vonbrigði: engin sem ég man eftir..

núverandi skemmtun: Brynhildur Eva, hún er ógisssslega skemmtó ;o)

núverandi ást: Brynhildur Eva er sú ást sem er við hliðina á mér núna


núverandi staður: suðurbær Hafnarfjarðar

núverandi bók: Childrens Communication Skills

núverandi biomynd: oj, sá hryllingsmynd síðast og var skíthrædd!


núverandi íþrótt: sprikl í líkamsræktarstöð

núverandi tónlist: Í kolli mínum geymi ég gullið m. Georg sparibauk………..

núverandi lag á heilanum: lagið sem ég nefndi á undan

núverandi blótsyðir: deeeeem

núverandi msn manneskja: Kiddi

núverandi desktop mynd: windows theme heima og Brynhildur Eva í vinnunni

núverandi áætlanir fyrir kvöldið: sýna íbúðina mína – sendið okkur sölustrauma!!!

núverandi manneskja sem ég er að forðast: engin

núverandi hlutir á veggnum: myndir

Þetta er víst nýjasta klukkið og ég var víst klukkuð af henni Heiðu. Hún kitlaði mig víst líka sem er e-ð álíka en mér líst nú ekkert á það! Sé til hvort ég nenni því seinna, þetta var nóg í bili.

1 ummæli:

Katrin sagði...

bíddu... hefuru engan til að forðast??? hehehe ;O)