28.11.05

Ég hef alltaf verið pínu svag fyrir svona bad boy rokkarastrákum..... sem kunna líka að syngja.... og .. say no more.... Þess vegna skemmti ég mér konunglega yfir Rockstar: INXS.


Ekki svo slæmt, ha?!?

6 ummæli:

Heiða sagði...

Við eigum það sameiginlegt Ester ;) hehehehe

Nafnlaus sagði...

je je, hann er samt flottur...

Nafnlaus sagði...

þeir eru bara svo miklir mömmustrákar inn við beinið þessir svokölluðu bad boys ;o)

Katrin sagði...

já hef séð þennan, hann nær alveg rokkinu... ;)

Nafnlaus sagði...

veit ekki...of mikið kjútí kannski...svo vantar auðvitað síða rokkarahárið..

Nafnlaus sagði...

hehe, your man back in the days ;o)