27.9.05

innlit/útlit
Langaði bara að minna alla á að horfa á þáttinn í kvöld þar sem pabbi verður ein aðalstjarna þáttarins. Mér skilst að kynningar þáttarins séu teknar upp í vinnunni hjá honum en ég er ekki viss um að þið sjáið hann. Þannig að ef þátturinn er ekki góður þá einbeitið þið ykkur bara að því að leika "Hvar er Siffi?". Vonandi að hann fái sínar 5 minutes of fame ;o)
*
Varðandi klukkið þá er ég ekki viss um að ég hafi klukkað rétta fólkið. Virðast ekki vera mjög virkir bloggarar þar á ferðinni.

1 ummæli:

Katrin sagði...

hei... er enn að hugsa 5 staðreyndir um mig sem eru blogghæfar heheheh ;) þ.a. þetta er allt saman á leiðinni!