- Þegar ég var 5 ára var ég í eltingaleik, datt á rúm og reif eyrað á mér í tvennt. Sárið gapti svo mikið að mamma og fleiri fóru að leita að "the missing part"...... Þetta var svo allt saumað saman en örið verður alltaf meira og meira áberandi vegna þess að eyrun og nefið halda víst áfram að stækka.... (er það ekki annars?!)
- Mér finnst verst í heimi að bíta í rauð piparkorn (eins og eru til dæmis með fetaostinum í krukkum).
- Þegar ég var 7 ára ætlaði ég að verða fornleifafræðingur en hætti við eftir heimsókn á Þjóðminjasafnið. Engar risaeðlur þar........
- Ég lærði einu sinni litafræði í Myndlistaskóla Reykjavíkur (how usefull was that?!?).
- Mér finnst ís ekkert spes.
22.9.05
Ég var klukkuð af Kidda sem þýðir að ég á að koma með 5 random staðreyndir um mig.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Customer-Facing Blogs
Now that there's a case for blogging in the enterprise environment, you may want to know more about how to convert blogs to cash.
Would you be interested in how your blog could earn a substantial income for you? Visit what is a blog for a FREE 5 day course on blogs & RSS feeds.
Jii ég hafði ekki hugmynd með eyrað á þér!!
hvaða rugl komment ert þú alltaf að fá??? en ég tek klukkinu með sæmd og drullast til að skrifa eitthvað á blessuðu síðuna mína sem ég hef látið í friði undanfarin mánuð...
Mitt er á leiðinni..!!! þettta kemur allt með kalda vatninu:)
Skrifa ummæli