5.11.03

Steini prump var nú bara heldur betur ósvífinn í dag!! Fyrst prumpaði hann á okkur og svo í lok tímans kom hann og bað okkur um aðstoð við e-ð tölvufiff í verkefninu sem við erum að gera!! Bjóst hann kannski við að við segðum já, ekkert mál! bara ef þú prumpar oft á meðan og með mikilli fýlu!? Við þóttumst ekki kunna þetta sjálfar, en þetta var samt ekkert mál fyrir súr-kál. En Steini ef þú ert þarna, það ER dónalegt að prumpa á ókunnuga!!!!!!!

Engin ummæli: