21.11.03

horfði á mr. firestone velja sér konu í gær og mér fannst hann velja rétt, hin var alveg kreisí með morðsvipinn í þættinum!! ..uumm ég er sko hætt með kærastanum en líklega sagði ég honum ekki frá því... ég var síðan svo forvitin að vita hvort þau væru enn saman, þátturinn var sko tekinn upp í maí, og ég sá soldið skrítið á þessari síðu en þar kemur fram að hún sé flutt í heimabæ hans, búi nú með Andrew og hebergisfélaga hans og sé að leita sér að íbúð!!!! ætli þau byrji ekki að búa fyrr en eftir brúðkaupið??! þá veit ég nú ekki hvernig þetta á eftir að ganga hjá þeim......

Engin ummæli: