23.9.02

Í gær fór ég svo að heimsækja prinsinn sem kann bara að segja: mamma, pabba, amma, ava og ester!!!!!! Hann er sko sætasti strákurinn í heiminum og hann á heimasíðu á barnaland.is. Hann var búinn að vera lasinn og mátti ekkert fara út, en hann dó sko ekki ráðalaus!! Minn fór bara öðru hvoru og kíkti út um bréfalúguna og setti líka litlu puttana sína aðeins út!!! sætilíus :)

Engin ummæli: