18.10.06

tapað - fundið
í gær fann ég heila samloku inn á einum klósettbásnum í odda (háskóla-odda). ég var að hugsa um að hengja hana á auglýsingatöfluna undir tapað-fundið en fannst það ekki nógu fyndið til að ég nennti því. hefði verið worth it ef þetta hefðu verið blúndunaríur.

3 ummæli:

Ester sagði...

vil bara taka það fram að ég skildi hana bara eftir inn á klósetti svona ef einhver heldur kannski að ég hafi étið hana... ojjjj

Nafnlaus sagði...

það væri fyndið að hengja allt svona upp sem maður finnur.. ég hef alveg fundið t.d. hálfan extra tyggjópakka fyrir utan Fjarðakaup.. Væri fyndið að hengja hann upp þar og auglýsa eftir eiganda :)

Nafnlaus sagði...

Það voru nú ekki blúndunaríur sem ég fann á klósettgólfinu í vinnunni fyrir nokkrum mánuðum, neibb þær voru BLEIKAR!!! Ég veit ekki ennþá hver skilid naríurnar sínar eftir þarna þar sem að það eru nokkrar skrifstofur sem nota sama klósettið. Enn sú hefur verið að flýta sér, ó já sei sei. Langaði en þorði ekki að auglýsa eftir eiganda. ;-)Djö hefði átt að gera það!

Kveðja

Sunna