17.10.06

Ber-dreymin

Ef ég væri berdreymin þá hefði helgin mín byrjað á því að ég hefði farið í ríkið og keypt rándýrt rauðvín. Síðan hefði Kiddi haldið feitt framhjá mér og ég hefði svo hent honum út. Með látum. Þá hefði sögunni vikið að myndalega skotanum sem daðraði eins og skrattinn sjálfur...

1 ummæli:

Katrin sagði...

greinilega fjör hjá þér á nóttunni hehehe ;)