3.8.06

Afmælisfjör
Brynhildur Eva á afmæli á morgun. Hún vildi endilega halda upp á það í gær vegna þess að það var svo góð veðurspá :oP Sniðug stúlka. Enda var veislan haldin í garðinum og ég held bara að allir hafi skemmt sér konunglega.

Takk fyrir komuna öll sömul og fyrir góðan dag í sólinni :o)
*
Fyrir viku síðan gæsuðum við Silju. Mættum heim til hennar með mat og glens og gaman. Ég ætlaði að birta mynd af kökunni með 'djásninu' en svo fannst mér hún ekki passa með myndinni úr barnaafmælinu... Ég held að Silja hafi verið ánægð með þetta allt saman, er það ekki ?!

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

TAKK FYRIR MATINN HANN VAR GÓÐUR;)

líííííífiiiiiið er yndislegt sjáðu! það er rétt að byrja hééééér..

Heiða sagði...

Til hamingju með Brynhildi :) Og takk fyrir okkur ;)

she sagði...

Til hamingju með afmælið í gær Brynhildur Eva :O)

P.s. Ég var ofsa ánægð með þetta allt saman og þá sérstaklega "djásnið" ;)

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með stelpuna .. Garðar er ekki voðalega duglegur að miðla upplýsingum um afmælisdaga og þess háttar ;) frábært að sólin hafi látið sjá sig í veislunni.
biðjum að heilsa.
Kv Kristín bumba.

Addý Guðjóns sagði...

Til lukku með skvísuna um daginn.
Ótrúlegt að barnið sé orðið tveggja ára!