Á faraldsfæti
Eins og sjá má á myndunum skelltum við okkur fjölskyldan til South Park. Það var fínt, hittum alla þessa gaura sem ég man ekki hvað heita og bara nutum þess að vera í fríi. Þetta var bara svona pre-páska/sumarfrí ;o) Undirbúningur fyrir Spánarferð sumarsins. Það styttist jú óðum í hana! Ég læt bara myndirnar tala sínu máli, góða helgi.
Kiddi var hress og duglegur í bjórnum ;o)
Brynhildur var alltaf í namminu en annars var hún voða hissa á þessu tilstandi!


1 ummæli:
Haha þið eruð æði :D
Skrifa ummæli