23.10.03

vúhú!!! allt að gerast! komin með nýtt útlit á bloggið, fannst hitt heldur döll sona en við erum líka búin að kaupa okkur litla sæta íbúð í Hafnarfirði og getum ekki beðið eftir að fá hana afhenda!!!! en það gerist víst ekki fyrr en rétt fyrir jólin, nánar tiltekið 13. desember :) Eins og flestir er ég búin að kíkja á próftöfluna, í fyrsta skipti á ævinni sem það er bara eitt skriflegt próf hjá mér en viti menn!! þurfti það ekki endilega að vera eftir hádegi laugardaginn 20. desember! hefði eiginlega ekki geta verið verra!

Engin ummæli: