3.12.02
Ég verð bara að koma einu á framfæri: ÉG ELSKA STÖÐUMÆLAVERÐI!!! Jæja þá hafið þið það! Nokkuð sem ég hélt ég myndi aldrei segja (upphátt a.m.k.)... Ég fékk sem sagt stöðumælasekt sem ég var ekki ánægð með og hafði bara upp á stöðumælaverðinum (...) og heillaði hann með persónutöfrum mínum og viti menn!! hann felldi sektina bara niður á staðnum þessi elska! Það eru semsagt til mannlegir stöðumælaverðir þrátt fyrir allt :)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli